Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Kristín María

Kristín María

Þessi litla stúlka var skírð á heimilli afa síns og ömmu á laugardaginn var. Mamma hennar, litla systir mín, varð líka 35 ára sama dag. Elsku Signý, Þrándur og Haraldur Snorri. Til hamingju með litla gullmolann.