Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Haraldur Snorri

Haraldur Snorri

Þessi hressi strákur kom í heimsókn til okkar í Vogana í sumar, ásamt með mömmu sinni og ömmu. Auðvitað var barnið tekið út í garð og smellt af honum nokkrum myndum.