Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Marín giftir sig – Undirbúningur

Marín giftir sig – Undirbúningur

Marín og Valdi giftu sig þann 20. nóvember. Ég sem móðir brúðarinnar ákvað að skilja myndavélina eftir heima í athöfninni sjálfri. Hún Íris var ráðin í hefðbundna myndatöku.

Hér eru nokkrar myndir úr undirbúningnum, þegar kjóllinn var mátaður og myndir frá morgni stóra dagsins.