Afmælismyndatakan hennar Önnu minnar var auðvitað nauðsynlegur hluti af afmælisdeginum. Marín stórasystir var svo dugleg að útbúa kórónu fyrir afmælisbarnið. Adda fékk líka kórónu þar sem þetta var líka afmælisveislan hennar, eða “að minsta kosti smá” eins og Anna sagði….

Afmælis veislan var svo haldin með pompi og prakt, Helló Kitty köku og 15 stelpum….