Sýnishorn

Hér má sjá sýnishorn af helstu ljósmyndaverkefnum okkar. Þetta er það sem á erlendum tungumálum er oftast kallað portfolio.

Bloggið

Fylgist með okkur, því annað slagið skráum við færslur, tíundum það sem við erum að gera.

Fræðsla

Hér er ætlunin að hafa fræðslu um myndatökur, myndvinnslu og vefhönnun. Auk þess verður hægt að kaupa ýmislegt smálegt sem kemur að góðum notum í myndvinnslunni o.fl.

Þínar myndir

Með hverri myndatöku fylgir læst vefalbúm. Þar getur þú valið þær myndir sem þú villt fá prentaðar..

Bumba

July 14, 2014 | Bumbur, Fjölskylda
[et_pb_fullwidth_post_title admin_label=”Fullwidth Post Title” title=”on” meta=”on” author=”off” date=”on” categories=”on” comments=”on” …

Gísli Friðgeir

Gísli Friðgeir

Þessi littli karl hefur komið til mín í myndatöku áður, ekki einu sinni, heldur tvisvar. Það er alltaf gaman að fá að fylgjast með því hvernig börnin stækka á milli...

read more
Anna og Adda leika sér

Anna og Adda leika sér

Það var frekar kallt þegar þessar myndir voru teknar, en ég varð engu að síður að komast út og prófa nýju linsuna...

Úti að leika

Úti að leika

Þær vinkonur Anna og Anna sömdu við mig að ef ég hefði áhuga að taka af þeim nokkrar myndir í garðinum þá "mætti ég alveg borga þeim fyrir". Sem sagt, ég átti að gefa þeim smá pening fyrir nammi. Þessi myndataka kostaði mig því 30 krónur í beinhörðum peningum eða...

Adda 5 ára

Adda 5 ára

Hún Adda er fimm ára í dag og þess vegna var skálin góða tekin fram. Fyrir þá sem ekki þekkja sögu þessarar skálar þá var fyrsta myndin af henni Öddu tekin í þessarri skál. Hún fæddist heima en ljósmóðirin hafði gleimt viktinni sinni. Því var brugðið á það ráð að ná í...

Stefán Andri og Anna

Stefán Andri og Anna

Nú er ég komin með nýja dúndur linsu sem hentar afskaplega vel til að taka úti myndir af börnunum. Hún verður örugglega mikið notuð í sumar þessi. Hér eru nokkrar af Stefáni og Önnu teknar í flýti þar sem það var frekar kalt þrátt fyrir að sólin skyni...

Page 7 of 29« First...56789...20...Last »