Sýnishorn

Hér má sjá sýnishorn af helstu ljósmyndaverkefnum okkar. Þetta er það sem á erlendum tungumálum er oftast kallað portfolio.

Bloggið

Fylgist með okkur, því annað slagið skráum við færslur, tíundum það sem við erum að gera.

Fræðsla

Hér er ætlunin að hafa fræðslu um myndatökur, myndvinnslu og vefhönnun. Auk þess verður hægt að kaupa ýmislegt smálegt sem kemur að góðum notum í myndvinnslunni o.fl.

Þínar myndir

Með hverri myndatöku fylgir læst vefalbúm. Þar getur þú valið þær myndir sem þú villt fá prentaðar..

Bumba

July 14, 2014 | Bumbur, Fjölskylda
[et_pb_fullwidth_post_title admin_label=”Fullwidth Post Title” title=”on” meta=”on” author=”off” date=”on” categories=”on” comments=”on” …

Bumba og meðfylgjandi

Bumba og meðfylgjandi

Þau Móna og Hlynur hafa áður komið í heimsókn til mín í stúdíóið í jólamyndatöku. Reyndar hafa þau ekki aðeins komið einu sinnu áður heldur er þetta í þriðja sinn sem þau mæta með börnin sín tvö, þau Jóhönnu og Kristófer. Þegar þau komu til mín fyrir jólin var stutt í...

read more
Indriði Einarsson

Indriði Einarsson

Það er alltaf gaman að fá að mynda svona lítil kríli... Þessi ungi maður var 10 daga gamall þegar ég heimsótti hann og foreldra hans. Einar og Guðrún, innilega til hamingju með þennan fallega...

Stúdent

Stúdent

Þessar hressu systur komu í myndatöku til mín í desember í tilefni af útskrift þeirrar...

Hress fjölskylda

Hress fjölskylda

Þessi hressa og skemmtilega fjölskylda kom í myndatöku til mín fyrir jólin. Takk fyrir komuna Helgi, Jórunn, Hera og...

Hekla, Bjössi og Gabriel Máni

Hekla, Bjössi og Gabriel Máni

Hann Gabríel Máni kom til mín í ungbarnamyndatöku á síðasta ári ásamt foreldrum sínum. Núna var aðeins meira fjör í kring um hann en hann er nú samt enn þá sama krúttið...

Page 4 of 29« First...23456...1020...Last »