Digital Dreaming

~ Bloggið

Mynd frá liðnu sumri

Þetta er aðeins ein af ótal myndum sem ég tók síðast liðið sumar. Fleiri myndir koma á næstunni en núna þessa dagana ætla ég að fara í að lagfæra ýmislegt hérna á síðuni. Margt af þessari lagfæringarvinnu verður e.t.v. ekki vart hérna á ytri vefnum en það er alltaf...

Sigurður Mikael

Ég er búin að þekkja mömmu hans Sigurðar Mikaels síðan hún var lítil stelpa og lít eiginlega á hana sem eitt af mínum eigin börnum. Það var því ekki leiðinlegt að fá að taka nokkrar myndir af þessum fallega "ömmustrák". Stóra systir, hún Díana Guðrún, vildi helst bara...

Aðmýrálsfiðrildið

Hún Anna mín og vinkonur hennar fundu þetta fallega fiðrildi heima hjá einni vinkonunni og komu með það til að sýna okkur gamla fólkinu. Myndavélinni var auðvitað beint að því þar sem það er ekki á hverjum degi sem meður kemst í návígi við svona fallegt...

Marín í stúdíóinu

Það er alltaf gaman að leika við þessa stúlku. Þetta eru aðeins örfáar af þeim myndum sem komu úr tökunni og ég á mjög líklega eftir að setja fleiri hingað á bloggið enda stúlkan algjört...

Marín, Magný og Jenný

Hún Marín kom með vinkonu sína hana Magný í myndatöku til mín því hún vildi eiga myndir af þeim saman. Jenný, tvíburasystir Magnýar, fékk líka að fljóta með í sveitina og auðvitað voru líka teknar myndir af þeim systrum...

Hörður Ármann og stóra systir

Ég fékk að mynda þennan unga mann um daginn þegar hann kom í heimsókn með mömmu sinni og pabba, og stóru systur, Maríönu Unu. Ég hef fengið að mynda stóru systur nokkrum sinnum áður, fyrst þegar hún var aðeins 3ja daga...

Sætar systur

Það alls ekki nógu oft sem myndavélin er notuð hér þessa dagana enda allt á fullu í skólanum hjá mér. Ég mátti hins vegar til með að smella af nokkrum myndum af þessum stelpum þegar þær voru að skoða bók sem ég hafði keypt mér í eitt af skólaverkefnunum...