Marín í stúdíóinu

Oct 6, 2013 | Fjölskyldan, Ungt fólk | 0 comments

Það er alltaf gaman að leika við þessa stúlku. Þetta eru aðeins örfáar af þeim myndum sem komu úr tökunni og ég á mjög líklega eftir að setja fleiri hingað á bloggið enda stúlkan algjört augnayndi.